Lestin

K-pop og „molka“, heimspeki, ljósaganga og tónlistamaður áratugarins


Listen Later

Áratugurinn milli fyrri heimsstyrjaldar og valdatöku nasista var mikill óvissutími í Þýskalandi, en á sama tími mikill gerjunartími í hugsun og heimspeki. Í bókinni Tími töframanna er rakin saga fjögurra frumlegustu hugsuða þessara ára í þýskalandi og hvernig þeir tókust á við ólguna og tilvistarlegt uppnámið sem fylgdi í kjölfar heimsstyrjaldarinnar. Arthúr Björgvin Bollason þýðandi segir frá bókinni - og svo heyrum við líka í þessum töframanni.
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Stella Samúelsdóttir framkvæmdastýra landsnefndar UN Women á Íslandi leit við í Efstaleitið og ræddi um ljósagönguna sem nú er að hefjast á Arnarhóli.
Og við lítum yfir lista sigurvegara á AMA tónlistarverðlaununum sem veitt voru í nótt en þar féll meðal annars gamalt met Michael Jackson.
Þá skoðum við fyrirbærið „molka“ - faraldur í Suður Kóreu þar sem kynferðisleg myndbönd eru tekin af konum án þeirrar vitneskju. Um helgina fannst K-Pop söngkonan Goo Hara látin á heimili sínu en ýmislegt bendir til að „molka“ hafi átt þátt í að draga hana til dauða.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners