Lestin

Kanye-fréttir, markaðsvæðing reiðinnar, Berlinale og Berdreymi


Listen Later

Kvikmyndahátíðin í Berlín, Berlinale er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíð heims, en henni lauk nú um helgina. Nokkrar íslenskar myndir og þættir voru sýndar á hátíðinni og Lestin var með útsendara á svæðinu. Ásgeir H. Ingólfsson sendir okkur berlínarpistil meðal annars um íslensku myndirnar Hreiðrið, Against the Ice og Berdreymi.
Rósa María Hjörvar flytur annan pistil sinn af þremur um tilfinninguna reiði, að þessu sinni veltir hún fyrir sér reiðifantasíum millistéttarinnar og markaðsvæðingu reiðinnar.
Og við heyrum hvað er að frétta í hinum klikkaða heimi Kanye West. Það er ekki bara ný plata sem kemur út í dag og nýir heimildaþættir á Netflix heldur einnig drama í einkalífinu og alvarlega ásakanir um ógnandi hegðun gagnvart fyrrum eiginkonu og kærasta hennar. GIssur Ari Kristinsson er einn af fjölmargra íslenskra aðdáenda sem fylgist með hverri hreyfingu rapparans.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners