Lestin

Kanye, klósettmenning og konan sem þrífur


Listen Later

Það er alltaf stórviðburður í poppheiminum þegar ný plata kemur frá rapparanum Kanye West, enda er hann einhver skærasta og útreiknanlegasta stjarnan í dægurtónlist samtímans. Tvö ár eru frá síðustu plötu hans Jesus is King, en Kanye hefur ekki setið auðum höndum því á sunnudag kom út 27 laga platan Donda. Davíð Roach Gunnarsson sökkvir sér ofan í Dondu.
Við pælum í mannaskít og klósettmenningu í Lestinni í dag. Ferðumst frá fyrstu salernum Mesópótamíu og yfir í gömlu almenningsklósettin í Bankastræti Núll þar sem Hannes Agnarson Johnson sýndi um helgina ljósmyndir sem hann hefur tekið af hundruðum klósetta undanfarinn áratug.
Og við veltum fyrir okkur 40 ára gömlu ljóði sem á af einhverjum ástæðum óþægilega vel við enn í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners