Lestin

Kapítalismi í bleiser, óumbeðin ástarbréf, hvíld sem aktívismi


Listen Later

Við skoðum fyrirbærið Girlboss og úr hvaða samhengi það sprettur. Hugtakið nær vinsældum árið 2014, sama ár og félag nokkuð er stofnað hér á landi, Ungar Athafnakonur.
Chanel Björk Sturludóttir rakst á færslu á samfélagsmiðlum þar sem fjallað var um hvíld sem aktívisma. Sem er algjör andstæða við það sem við tengjum almennt við pólitískar aðgerðir. En hugmyndin hefur setið í henni. Og í pistli í dag veltir hún fyrir sér gleði og hvíld í baráttunni gegn rasisma.
Við heyrum um bókina Óumbeðin ástarbréf sem kemur út á morgun. Þetta er safn ljóða um ástina eftir fimm konur, en birtast nafnlaust. Höfundar bókarinnar eru spunahópur sem kallar sig Eldklárar og eftirsóttar. Við ræðum við tvo meðlimi hópsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners