Lestin

Karlar og ábyrgð á MeToo-tímum


Listen Later

Nýjasta bylgjan í Metoo-hreyfingunni svokölluðu á Íslandi hefur skollið á okkur undanfarna viku, enn eitt uppgjör samfélagsins við rótgróið kynbundið ofbeldi og kynferðisofbeldi, Nú birtir fólk, að mestu leyti konur, frásagnir sínar undir nafni á samfélagsmiðlinum Twitter, sögur sem segja stundum frá alvarlegum nauðgunum og kynferðisofbeldi og stundum frá áreitni eða atvikum þar sem mörkin eru óljósari. Í þessari bylgju hefur umræðan ekki síst snúist um það hvernig samfélagið á það til að trúa og taka afstöðu með gerendum í slíkum málum. Og hún verður stöðugt háværari krafan um að karlar þurfi að taka ábyrgð á sjálfum sér, sinni hegðun og skorist ekki undan samtalinu við vini og vandamenn sem gerast brotlegir. En hvernig gerum við þetta, hvernig taka karlar ábyrgð sem hópur og sem einstaklingar, hvernig getur maður tekið þátt í að breyta þessari menningu.
Í Lest dagsins verður boðað til pallborðsumræða með þremur körlum þar sem ábyrgð karla verður rædd, gestir eru Matthías Tryggvi Haraldsson, sviðshöfundur og Hatari, Árni Matthíasson, blaðamaður og fyrrverandi bátsmaður, og Garðar Gunnlaugsson, knattspyrnumaður og innréttingamógúll. Í lok þáttar verður svo rætt við Hjálmar G. Sigmarsson ráðgjafa hjá Stígamótum um námskeiðið Bandamenn þar sem hann aðstoðar karlmenn að taka ábyrgð og stuðla að breytingum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners