Lestin

Karlmennska, jólasögur, baráttan um breska jólasmellinn og Verbúðin


Listen Later

Á annan í jólum verða frumsýndir á RÚV nýjir íslenskir sjónvarpsþættir, Verbúðin sem er framleidd af Vesturport. Verbúðin fjallar um lítið sjávarþorp vestur á fjörðum og hóp fólks sem fer í útgerðarbransann um það leyti sem verið að koma kvótakerfinu á, á níunda áratugnum eða í áttunni eins og margir eru farnir að kalla áratuginn. María Reyndal, ein þriggja leikstjóra Verbuðarinnar og Björn Hlynur Haraldsson, einn leikstjóra, handritshöfunda og leikara þáttaraðarinnar segja frá.
Lóa Björk Björnsdóttir flytur okkur sitt þriðja og síðasta innslag um karlmennsku og jólin. Hún veltir fyrir sér hlutverki karla í jólaundirbúningnum. Að þessu sinni ræðir hún við Halldór Halldórsson, Dóra DNA, sem finnst spurningar hennar um karla vera heldur ósanngjarnar.
Við kíkjum á baráttuna um toppsætið á breska vinsældalistanum sem er sérstaklega hörð um þessar mundir, enda þykir sérstakur heiður að sitja á toppnum um jólin.
En við byrjum á tveimur jólasögum eftir ritlistarnema við Háskóla Íslands.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners