Lestin

Kaþólskari en páfinn, Óskarsverðlaunin


Listen Later

Óskarsverðlaunin fara fram í Hollywood á sunnudaginn, aðfaranótt mánudagsins á íslenskum tíma. Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingur og dagskrárgerðarkona, spáir með okkur í spilin. Verður það Timothée eða Adrien? Demi eða Mikey?
Ein af betri myndunum sem tilnefnd er til Óskarsins (að faglegu mati Lestarinnar) er Conclave en hún fjallar um dauðsfall páfa eða öllu heldur ferlið sem fer af stað þegar páfi deyr: dramatískt og háleynilegt val kardinálanna á nýjum arftaka á bakvið luktar dyr Páfakjörsalarinars undir himneskum loftmálverkum Michelangelos. Við fjöllum ekki beinlínis um páfan hér í þætti dagsins en við fáum til okkar mann sem segir okkur frá pólitík innan kaþólsku kirkjunnar en sjálfur segist hann vera ,,íhaldssamari en páfinn,’’ eins og hann orðar það. Dagur Kári Gnarr fór ungur til Þýskalands, sótti nám hjá reglu bræðralags heilags Péturs til að verða kaþólskur prestur. Hann hætti þó við þá vegferð eftir einhvern tíma. Við heyrum nánar sögu hans hér á eftir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners