Lestin

Kirkjan og kynlíf, Andi, óviðeigandi bros


Listen Later

Hvernig á kirkjan að ná til ungu kynslóðarinnar? Þessi spurning er nánast samgróin starfi þjóðkirkjunnar sem hefur undanfarið leitað ýmissa leiða til að boða ungum eyrum fagnaðarerindið. Séra Dagur Fannar Magnússon, prestur í Heydal í Austfjarðaprestakalli hefur sjálfur reynt ýmislegt í þeim efnum, haldið uppi stuði á TikTok og stýrt hlaðvarpinu Kirkjukastið. Nýjasti þátturinn hefur raunar vakið mikla athygli, þrátt fyrir að vera enn ekki kominn út - en hann fjallar um kristni og kynlíf.
Davíð Roach Gunnarsson segir frá raftónlistarmanninum Andra Eyjólfsson sem gengir undir listamannsnafninu Andi, Nú á dögunum gaf hann út tveggja laga stuttskífinu Á meðan, sem fylgir á eftir hinni frábæru breiðskífu, Allt í einu, sem kom út árið 2018.
En við ætlum að byrja á deilum um ljósmyndir. Kambódíumenn eru margir hverjir ósáttir við írskan listamann sem hefur undanfarið unnið að því að lita svarthvítar ljósmyndir frá Kambódíu og bæta við brosi á andlit fólks sem er ekki alveg nógu glaðlegt að hans mati.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners