Lestin

Klám, Wonderwoman, aftaka Unga Elgs, Mank og Taylor Swift


Listen Later

Fyrst kom Folklore og svo Evermore. Taylor Swift hefur, eins og við hin, eytt lunganu úr árinu í inniveru en á meðan að við hin horfðum á Heima með Helga og bökuðum súrdeigsbrauð vann hún hörðum höndum að tvöfaldri plötuútgáfu. Við rýnum í seinni plötuna, Evermore, sem leit dagsins ljós nú fyrir helgi en á henni reynir Swift á nýja vöðva og kroppar í gömul sár. Á undanförnum árum hefur klámsíðan Pornhub unnið markvisst í því að troða sér inn í meginstrauminn. Hún er orðin langþekktasta klámsíða internetsins og mögulega ein mest sótta vefsíða heims. En nú er þessi risi í netklámi í vanda eftir að New York Times dró fram hvernig barnaklám og myndefni af raunverulegu kynferðisofbeldi mætti finna á síðunni. Við kynnum okkur málið. Gunnar Theodór Eggertsson rýnir í tvær nýar kvikmyndir, ofurhetjumyndina Wonder Woman 84 og svarthvítu Netflix-myndina Mank, sem fjallar um handritshöfundinn Herman Mankiewicz og samstarf hans við Orson Welles. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur fyrirskipað aftökur á fimm föngum og vill að þær fari fram áður en Joe Biden tekur við stjórnartaumum í landinu. Við ræðum við íslenska konu sem var viðstödd slíkan viðburð.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners