Lestin

Kobe Bryant, Grammy verðlaun, ár rottunnar og veggjakrotarinn


Listen Later

Fyrst birtist fréttin á slúðurvefnum TMZ. Svo barst staðfesting frá fleiri miðlum, ESPN, CNN, LA Times: Ein skærasta stjarna körfuknattleiksheimsins er öll. Kobe Bryant, 13 ára dóttir hans og sjö aðrir létust í hörmulegu þyrluslysi í Kaliforníu í gær. Lestin fer yfir feril hans og menningarlegt gildi með blaðamanninum Kjartani Atla Kjartanssyni.
Andlát Kobe setti mark sitt á Grammy verðlaunahátíðina sem haldin var í gærkvöldi. Þrátt fyrir harmi þrungið yfirbragð tókst tónlistarfólkinu þó að deila út grammófónum og í sumum flokkum mörkuðu þeir jafnvel tímamót. Við lítum yfir hápunktanna.
Í skugga hinnar skæðu Kóróna-veiru héldu Kínverjar áramót nú um helgina. Ár svínsins leið undir lok og ár rottunnar gekk í garð. Við sökkvum okkur ofan í kínverska tímatalið og heyrum hvernig fólk fagnar nýárinu í þessu fjölmennasta ríki heims. Hafliði Sævarsson heimsækir Lestina og segir frá.
Tómas Ævar Ólafsson flytur síðasta hlutann í þriggja pistla röð sinni um veggjakrot.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners