Lestin

K.Óla, Brot úr sögu athyglinnar og leikhús á pólsku


Listen Later

Tu jest za drogo, Úff hvað allt er dýrt hérna, er fyrsta leikverkið í stóru leikhúsunum hér á landi á pólsku og sérstaklega hugsað fyrir pólskumælandi áhorfendur. Jakub Ziemann leikari og Wiola Ujazdowska leikmynda og búningahönnuður ræða sína upplifun af því að vera pólskir listamenn á Íslandi.
Við ræðum við tónlistarkonuna Katrínu Helgu Ólafsdóttur, sem kallar sig K.óla, en hún sendi nýlega frá sér stuttskífu á bandcamp sem hún vann í starfsnámi í Danmörku, og nefnist einfaldlega DK Recordings. Á plötunni reynir hún að yfirvinna sjálfsefa og fullkomnunaráráttu.
Næstu vikar ætlar Sverrir Norland rithöfundur að rannsaka athyglina, athyglishagkerfið og athyglisbrestinn sem þjakar svo mörg okkar. Í fyrra gaf hann út bókina Stríð og kliður sem fjallaði að miklu leyti um stöðugan upplýsingakliðinn í kringum okkur. Í fjórum pistlum hér í Lestinni ætlar hann að halda áfram að skoða athyglisgáfuna og hvernig tækninýjungar hafa stöðugt verið að þrengja að henni. Og hann byrjar ferðalagið í kústaskáp í New York.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners