Lestin

Konungssinnar í Kísildal #10 - Sæðisgjafinn Elon Musk


Listen Later

Elon Musk hefur lýst yfir mikilli vanþóknun á nýju frumvarpi Bandaríkjaforseta, Big, Beautiful Bill, því það mun auka ríkisútgjöld og vinna gegn þeirri miklu niðurskurðarvinnu sem Musk og liðsmenn hans í DOGE, hagræðingahópnum, hafa staðið í síðastliðna 130 daga. Hvort þetta þýði að áhrif Musks fari minnkanndi í Hvíta Húsinu á eftir að koma í ljós. En fyrir hvað stendur hann, fyrir hverju berst hann og á hvað trúir hann? Hvernig tengist nýlenda á Mars börnunum 14?
Efni sem var notað við gerð þáttarins:
Ævisagan Elon Musk eftir Walter Isaacson (2023)
Viðtöl við Elon Musk og fleira:
Elon Musk: War, AI, Aliens, Politics, Physics, Video Games, and Humanity | Lex Fridman Podcast #400
https://www.youtube.com/watch?v=JN3KPFbWCy8
Elon Musk at Qatar Economic Forum
https://www.youtube.com/watch?v=76nZJbiSTqQ
Joe Rogan Experience #2281 - Elon Musk
https://www.youtube.com/watch?v=sSOxPJD-VNo
Elon Musk delivers SpaceX update on Starship, Mars goals and more at Starbase
https://www.youtube.com/watch?v=0nMfW7T3rx4
Í ljósi sögunnar:
Ættir og ævi Elon Musk
https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/b78sch
Elon Musk í Norður-Ameríku
https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/b78sci
Annað efni:
We Went To The Town Elon Musk Took Hostage
https://www.youtube.com/watch?v=5cZEZoa8rW0
The Tactics Elon Musk Uses to Manage His ‘Legion’ of Babies—and Their Mothers
https://www.wsj.com/politics/elon-musk-children-mothers-ashley-st-clair-grimes-dc7ba05c
On the Campaign Trail, Elon Musk Juggled Drugs and Family Drama
https://www.nytimes.com/2025/05/30/us/elon-musk-drugs-children-trump.html
Longtermism:
https://www.williammacaskill.com/longtermism
Áhrifarík umhyggja - umfjöllun í Lestinni
https://www.ruv.is/utvarp/spila/lestin/23619/b72p37/georg-ludviksson-um-effective-altruism
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners