Lestin

Konungssinnar í Kísildal #2 - Bloggarinn


Listen Later

Frá því að Donald Trump tók við embætti forseta í Janúar hefur hann unnið að því að gjörbylta bandarísku stjórnkerfi og samfélagi með suðurafríska tæknimógúlinn Elon Musk sér við hlið.
Hugmyndirnar sem þeir styðjast í niðurrifinu og uppbyggingu hins nýja samfélags hafa lengi verið að bruggast í tæknigeiranum - og þær eru róttækari en marga grunar.
Lýðræðið er komið á endastöð, og Bandaríkin þurfa snjallan forstjóra sem stýrir samfélaginu eins og sprotafyrirtæki. Það þarf að byggja upp einveldi, nýtt konungsdæmi, segja jafnvel sumir.
Curtis Yarvin er tölvunarfræðingur og bloggari, og maður myrku upplýsingarinnar, eða Dark Enlightenment. Og hann hefur lengi talað fyrir því að Bandaríkin þurfi að taka upp konungsveldi.
Curtis Yarvin er tölvunarfræðingur og bloggari. Hann er líka maður myrku upplýsingarinnar, eða Dark Enlightenment og hann hefur lengi talað fyrir því að Bandaríkin þurfi að taka upp konungsveldi. Við kynnum okkur hugmyndir Curtis Yarvin eða Mencious Moldbug, eins og hann kallaði sig áður, og tengsl hans við Hvíta húsið.
Það efni sem við notuðum við gerð þáttarins var meðal annars eftirfarandi:
Blogg og textar eftir Curtis Yarvin:
- Patchwork: https://www.unqualified-reservations.org/2008/11/patchwork-positive-vision-part-1/
- Butterfly Revolution: https://graymirror.substack.com/p/the-butterfly-revolution?utm_source=publication-search
- Cathedral: https://graymirror.substack.com/p/a-brief-explanation-of-the-cathedral
- Red pill: https://www.unqualified-reservations.org/2007/04/case-against-democracy-ten-red-pills/
Bækur eftir Yarvin:
- Gray Mirror, Fascicle 1: Disturbance: https://www.amazon.com/Gray-Mirror-Fascicle-I-Disturbance-ebook/dp/B0DV36SK5P
Viðtöl við Yarvin:
- Curtis Yarvin on the End of American Democracy: https://www.youtube.com/watch?v=NcSil8NeQq8
- Welcome to the Dark Enlightenment: https://www.youtube.com/watch?v=RRzfsbIkSoo
- Should America be a monarchy: https://www.youtube.com/watch?v=RjS0lm-IPkQ&t
Greinar um nýja hægrið:
- https://www.vanityfair.com/news/2022/04/inside-the-new-right-where-peter-thiel-is-placing-his-biggest-bets?srsltid=AfmBOorbYg-hg4vJXbs4NHRn8osmrpnYTc4kjfqY31gA_9Ju0onq7nvg
Textar eftir Nick Land:
A quick-and-dirty introduction to accelerationism: https://ia800800.us.archive.org/29/items/nick_land_writings/LAND%2C%20Nick%20-%20A%20Quick%20and%20Dirty%20Introduction%20to%20Accelerationism.pdf
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners