Lestin

Konungssinnar í Kísildal #3 - Borgarskipulagsfræðingurinn


Listen Later

Konungurinn lengi lifi, skrifaði Donald Trump um sjálfan sig á samfélagsmiðlum nýlega.
Frá því að hann tók við embætti forseta í Janúar hefur hann unnið að því að gjörbylta bandarísku stjórnkerfi og samfélagi með suðurafríska tæknimógúlinn Elon Musk sér við hlið.
Hugmyndirnar sem þeir styðjast í niðurrifinu og uppbyggingu hins nýja samfélags hafa lengi verið að bruggast í tæknigeiranum - og þær eru róttækari en marga grunar.
Lýðræðið er komið á endastöð, og Bandaríkin þurfa snjallan forstjóra sem stýrir samfélaginu eins og sprotafyrirtæki. Það þarf að byggja upp einveldi, nýtt konungsdæmi, segja jafnvel sumir.
Næstu vikurnar ætlum við að sökkva okkur ofan í þessar byltingarhugmyndir og hugsuðina á bakvið þær, konungssinnana í Kisildal.
Í þriðja þættinum fjöllum við um útópískar hugmyndir Kísildalsins, meðal annars Netríkið, Network State, sem Balaji Srinivasan hefur talað fyrir. Við ræðum meðal annars GAZA Inc, Prospera og tilraunir Praxis til að kaupa Grænland.
Efni sem við notuðum við gerð þáttarins var meðal annars:
- The Network State: How to start a new country, bók eftir Balaji Srinivasan, aðgengileg á https://thenetworkstate.com/
Viðtöl, fyrirlestrar og blogg:
- Silicon Valley's ultimate exit (Balaji Srinivasan)- https://www.youtube.com/watch?v=n1kfVAX7WGU
- Competitive Government (Patri Friedman) - https://www.youtube.com/watch?v=MSO-ZAQiFAI&ab_channel=TheNetworkStatePodcast
- The World's first charter city (Paul Romer) - https://www.youtube.com/watch?v=30kPKxGuHLA
- Grænlandsþráður Dryden Brown á X - https://x.com/drydenwtbrown/status/1856424282823541099
- TradHumanism and building the future (Dryden Brown) - https://www.youtube.com/watch?v=9T5K2TGLfC8
- Gaza Inc. (Curtis Yarvin) - https://graymirror.substack.com/p/gaza-inc
- Pronomos Capital - https://www.pronomos.vc/portfolio
Umfjallanir um Network state hreyfinguna:
- Who Would Give This Guy Millions to Build His Own Utopia? - https://www.nytimes.com/2023/12/12/style/praxis-city-dryden-brown.html
- Crack-up capitalism, bók eftir Quinn Slobodian https://us.macmillan.com/books/9781250753892/crackupcapitalism/
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

144 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners