Lestin

Kosningameme, greinarmerki, gamlir karlar og blóm


Listen Later

Ljósmyndir Sigurðar Unnars Birgissonar hafa ratað víða, enda hefur hann tekið passamyndir í ökuskírteini og vegabréf ófárra Íslendinga. Uppáhaldsmyndefni Sigurðar eru eldri karlmenn, til að mynda þeir sem mæta í kringum sjötugsafmæli sitt og þurfa mynd í endurnýjað ökuskírteini. Um helgina opnar hann ljósmyndasýninguna Hilmir snýr heim með passamyndum rúmlega áttatíu eldri herramanna sem hann stillir upp við hlið ljósmynda af blómum.
Það styttist í kosningar, en kosið verður til alþingis á laugardag. Að þessu tilefni fáum sérfræðing til að koma og rýna í kosningabaráttuna, ekki stjórnmálafræðing heldur mím-greinanda lestarinnar Laufeyju Haraldsdóttur.
Og svo veltum við fyrir okkur greinarmerki, einu pennastriki - ef það - hvers fjarvera hafði úrslitaáhrif á nýlegt dómsmál í bandaríkjunum og leiddi til fimm milljón bandaríkjadala bótagreiðslu. Þetta fyrirbæri er afar umdeilt og kallast oxford komman.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners