Lestin

Krakkar ritstýra Grapevine, íslensk menning er hvít, óskiljanlegt grín


Listen Later

Pálmi Freyr Hauksson heldur áfram að fjalla um sjónvarp frá ýmsum hliðum hér í Lestinni. Að þessu sinni fjallar hann um það hvernig nýstárlegir hlutir geta virst algjörlega óskiljanlegir, hvort sem það eru tónverk, menn á hestum eða grínþættir. Fóstbræður, The Office, Ali G og The Rehearsal koma meðal annars við sögu.
Krakkaveldi eru samtök barna sem vilja breyta heiminum. Samtökin voru stofnuð árið 2019 og voru útskriftarverkefni Salvarar Gullbrár Þórarinsdóttur frá Listaháskóla Íslands. Síðan þá hafa krakkarnir í Krakkaveldi tekið sér margt fyrir hendur, æft sig í borgaralegri óhlýðni, tattúverað fullorðna og ögrað valdasambandi barna og fullorðinna. Þeirra nýjasta verkefni var að ritstýra apríl tölublaði Reykjavík Grapevine. Við ræðum við Brynju og Yrsu, meðlimi Krakkaveldis.
Chanel Björk Sturludóttir var beðin um að lýsa íslenskri menningu þar sem hún var stödd á pöbb í London nýverið. Það fyrsta sem kom upp í huga hennar var hvít menning. En hvað er hvít menning?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners