Lestin

Kreppukvenhetjur, Á ferð með mömmu, arkitektar að heiman


Listen Later

Við hefjum þáttinn á því að huga að íslenskum arkítektúr en höldum samt út í heim. Fjöldi íslenskra arkitekta hafa getið sér gott orð erlendis fyrir framúrskarandi hönnun og húsagerðarlist. Í nýjum þáttum í sjónvarpi Símans, Að heiman, heimsækir Freyr Eyjólfsson fjölmiðlamaður valda íslenska arkítekta víðsvegar í heiminum, spjallar við þau, virðir fyrir sér byggingar þeirra og þau velta fyrir sér stílum, áherslum og áskorunum, ekki síst áskorunum framtíðar.
Kolbeinn Rastrick, kvikmyndarýnir Lestarinnar fór að sjá myndina Á ferð með mömmu. Á ferð með mömmu er samkvæmt Kolbeini vegamynd með þurran húmor sem heldur í gegn og dregur fram nostalgíu á sannfærandi hátt.
Við veltum fyrir okkur íslenskum hrunbókmenntum og kreppukvenhetjum. Á föstudag og laugardag fer fram hugvísindaþing Háskóla Íslands. Dagskráin er fjölbreytt í ár og á föstudaginn verður málstofa haldin í Árnagarði þar sem hetjur í samtímabókmenntum verða skoðaðar. Rósa Hjörvar og Gunnþórunn Guðmundsdóttir flytja þar erindi ásamt Veru Knútsdóttur, bókmenntafræðingi sem sagði okkur frá kreppukvenhetjum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners