Lestin

Krepputíska, Spectral Assault Records, að besta og maxa


Listen Later

Breytist smekkur fólks í takt við sveiflur efnahagslífsins, sækir fólk í ákveðna tísku í efnahagskreppum. Birna Stefánsdóttir veltir þessum spurningum fyrir sér í innslagi í Lestinni í dag. Hún ræðir við þær Kristínu Höllu Helgadóttur, miðausturlandafræðing, og Maríu Elísabetu Bragadóttur, rithöfund, um krepputísku.
Sölvi Halldórsson flytur okkur pistil, um tilhneigingu okkar til að vilja stöðugt bæta okkur, og hann veltir fyrir sér nokkrum nýyrðum í íslensku sem kristalla þetta, til dæmis að besta og maxa.
Við kynnum okkur jaðarútgáfuna Spectral Assault Records sem að hefur vakið nokkra athygli undanfarið fyrir útgáfu á nokkrum ferskum og frumlegum plötum. Jón Múli og Guðmundur Arnalds mæta í Lestina og segja frá línudansinum sem þeir dansa milli pönks, ágengrar danstónlisar og popps.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners