Lestin

Krýsuvíkurleiðin, Secret Solstice, hafnar.haus í Mengi


Listen Later

Það hefur verið svolítið vont veður undanfarið. Í dag fóru margir fyrr heim úr vinnu vegna veðurs, alla vega hér á skrifstofunni okkar. Veðrið spilar líka stórt hlutverk í lífi Grindvíkinga um þessar mundir; veðrið og færð á vegum.
Sævar Andri Sigurðarson, tónlistarmaður, hefur verið að velta fyrir sér tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fór fram í Laugardalnum árin 2014-2019, en á dögunum bárust fréttir af því að bandaríska thrash-metal hljómsveitin Slayer hefði sigrað dómsmál gegn aðstandendum hátíðarinnar.
Hafnar.concert series er tónleikaröð sem José Luis Anderson hefur skipulagt í samstarfi við Hafnar.haus og tónleikastaðinn Mengi. Við kynnum okkur málið og kynnumst jafnframt tónlistarkonunni Ronju Jóhannsdóttur.
Lagalisti:
Slayer - War Ensemble
SSSól - Vertu þú sjálfur
SOPHIE - Face Shopping
Belle & Sebastian - If You’re Feeling Sinister
Slayer - War Ensemble
Andervel - Canción de cuna
Knackered - chatbot slang
ronja - 240p
ronja - fast-feedforward
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners