Lestin

Kvíðaröskun, eldur á Klambratúni, gallafata-Barbie og ritskoðaðar reyk


Listen Later

Í gegnum tíðina hafa sígarettur verið tákn um töffaraskap, frelsisþrá og óttaleysi andspænis dauðanum. En nú eiga þær undir högg að sækja. Unga fólkið reykir færri sígarettur en áður, kvikmyndaver vilja stroka reykingar út af hvíta tjaldiu og Facebook ritskoðar auglýsingaefni sem inniheldur sígarettur - jafnvel þó það sé bara fyrir íslenskan söngleik byggðan á ævi og tónlist Bubba Morthens.
Heimildarmyndin Chasing the Present verður frumsýnd á Íslandi á sunnudag. Myndin segir frá leit James Sebastiano að lausn við kvíðaröskun sinni en sýningin fagnar einnig útgáfu tónlistarinnar úr myndinni, sem er eftir íslenska tónlistarmanninn Snorra Hallgrímsson.Við ræðum við Snorra og James í Lestinni í dag.
Halldór Armand Ásgeirsson flytur pistil að venju á þriðjudegi. Í dag rifjar hann upp sögu af því þegar það kviknaði í á Klambratúni.
En við byrjum á því að sökkva okkur djúpt ofan í safn Ríkisútvarpsins hér í Efstaleiti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners