Lestin

Kvikmyndahátíðin í Berlín, Sjónleikar og Love is Blind


Listen Later

Love is Blind nefnast raunveruleikaþættir sem njóta mikla vinsælda á Netflix um þessar mundir. Þættirnir bjóða upp á nýjan snúning á hefðbudna stefnumótaþætti, tilhugalíf þátttakenda fer fram án þess að þeir fái að hittast í eigin persónu. Nokkur hópur íslendinga hefur tekið ástfóstri við þáttunum, við ræðum við eina þeirra Evu Ruza í Lestinni í dag.
Kvikmyndahátíðin í Berlín fór fram í sjötugasta skipi á dögunum. Það var íranska kvikmyndin There is no evil hlaut aðalverðlaun hátíðarinnar í ár, en Ásgeir Ingólfsson tíðindamaður Lestarinnar í mið-Evrópu, fjallar um þrjár aðrar kvikmyndir sem sýndar for á hátíðinni: Shirley, Last and First men og svo myndina sem honum fannst bera höfuð og herðar yfir aðrar myndir á hátíðinni First Cow.
Sjónleikar er tilraun til þýðingar á hugtakinu audio-visual performans, lifandi flutningur á myndefni og tónum. Tvíeykið Unfiled, sem er skipað þeim Atla Bollasyni og Guðmundi Úlfarssyni, hefur haldið úti hálfgerðri tilraunastofu um sjónleika undanfarna mánuði. En á föstudag opna þeir sýninguna Skjáskot í Ásmundarsal þar sem þeir leika sér með afrakstur vinnunnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners