Lestin

Kynlífsvæðing, Afrozone, Ævi Herra Hnetusmjörs, Trump og rapparar


Listen Later

Eftir því sem íslenska þjóðin hefur orðið fjölbreyttari hefur matargerð frá nánast öllum heimshornum orðið hluti af íslenskum hversdegi. Við borðum ekki bara evrópskan og amerískan mat heldur einnig asískan og arabískan. En afrísk matargerð hefur hins vegar ekki verið mjög sjáanleg á íslandi, en það er mögulega að breytast með auknum fjölda innflytjenda frá heimsálfunni. Í Lestinni í dag heimsækjum við matvörubúðina AfroZone í Hólagarði í Breiðholti, en búðin er ekki bara verslun heldur hálfgerð félags og þjónustumiðstöð. Sitjandi Bandaríkjaforseti, Donald Trump, barst stuðningur úr óvæntri átt þegar einn virtasti þrjótarappari suðurríkjanna, Lil Wayne birti mynd frá fundi þeirra í síðustu viku. Eða, kannski var stuðningurinn ekkert svo óvæntur. Stefna Trump og stjórnhættir njóta almennt lítilla vinsælda í samfélagi svartra Bandaríkjamanna en nokkrar þekktar raddir hafa þó klofið sig úr hópnum. Við skoðum rapp, ofurmenni og kapítal í Lestinni í dag. Berglind Rós Magnúsdóttir flytur sinn fjórða og síðasta pistil um ástir og ástarrannsóknir. Og þessu sinni veltir hún fyrir kynlífsvæðingu ástarinnar - en hvað merkir slík kynlífsvæðing eiginlega? Það er hefð fyrir því að ritaðar séu ævisögur merkra manna og kvenna, ýmis konar ævintýrafólks, viðskiptajöfra, stjórnmála- eða listafólks. Sagan er yfirleitt skrifuð þegar langt er liðið á líf viðkomandi og ævintýrið senn á enda. Það stöðvar þó ekki rapparann Herra Hnetusmjör, sem er aðeins 24 ára, í að taka þátt í jólabókaflóðinu og gefa út ævisögu sína - hingað til. Herra Hnetusmjör mætir í Lestina ásamt ævisagnaritara sínum Sóla Hólm og ræðir bófarapp og bóklestur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners