Lestin

Kyrkingar og kvenréttindi, kínversk list, rómantísk fjallahetja


Listen Later

Undanfarnar vikur hafa deilur um kyrkingar og kynfræðslu klofið feministarhreyfinguna á íslandi. Hlédís Maren Guðmundsdóttir fjallar um hugmyndfræðilegar deilur og kvenréttindi í Lest dagsins.
Við fjöllum um kanadíska klifrararann Marc-André Leclerc sem er viðfangsefni heimildarmyndarinnar The Alpinist. Á unga aldri skrifaði þessi hófsama hetja nafn sitt á spjöld klifursögunnar, en hann stundaði það að klífa þverhnípta tinda án nokkurrar tryggingar eða öryggisbúnaðar. Margrét Rún Rúnarsdóttir segir frá þessari rómantísku hetju og harmrænum örlögum hennar.
Þórður Ingi Jónsson hefur verið að kynna sér það nýjasta í kínverskri jaðarmenningu. Hann hitti kínverska myndlsitarmanninn, Tianzhuo Chen að máli og ræddi við hann um kínverska framúrstefnu og partý á tímum kóvid.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners