Lestin

Kysstu Messi, Jólablót, bækurnar sem eru alltaf til


Listen Later

Stysti dagur ársins var í gær og, vetrarsólhvörf, hin forna hátíð ljóssins. Alda Vala Ásdísardóttir Hvammsverjagoði lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á Jólablót Ásatrúarfélagsins sem fór fram í gær, hún kom í Lestina og við byrjuðum á því að fá hana til að útskýra hvernig þetta virkar með með goðana og goðorðin.
Á sunnudaginn fögnuðu íbúar Argentínu, og heimsbyggðin með þeim, er þeir tryggðu sér sigur á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Heiða Vigdís Sigfúsdóttir, var stödd í Argentínu meðan mótið stóð yfir. Hún lýsir ógleymanlegum stundum frá mótinu og óþrjótandi fótboltaást íbúa Argentínu.
Anna Gyða Sigurgísladóttir er með hugann við mergð sagna og sjónarhorna sem sveima í kringum okkur allan liðlangan daginn. Hún fer á stúfana og spyr gesti og gangandi: Hvað ertu að hugsa einmitt núna? Viðmælendi hennar að þessu sinni er Áróra Sif Sigurðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners