Lestin

Lækkandi fæðingartíðni, State of the Art rýni


Listen Later

Lækkandi fæðingartíðni er reglulega í umræðunni þessa dagana, bæði hér á Íslandi og reyndar víða erlendis, og er að verða eitt af stóru menningarpólitísku deilumálunum í samtímanum.
Prónatalismi, eða fólksfjölgunarhyggja, er orðin að stjórnmálalegu afli í Bandaríkjunum með Elon Musk, JD Vance og fleiri sem leggja áherslu á að bandarikjamenn eignist fleiri börn. Stjórnvöld í Ungverjalandi hafa orðið að leiðarljósi fólksfjölgunarsinna víðar með stefnum sem hampa barnmörgum hefðbundnum fjölskyldum. Í síðustu viku hér í Lestinni talaði varaformaður Miðflokksins um vonleysi og deyfð sem einkenndi Íslendinga í dag og hefði þau áhrif að þeir fjölguðu sér ekki.
Við ræðum þessi mál við Sunnu Kristínu Símonardóttur, lektor í Háskólanum á Akureyri sem hefur rannsakað lækkandi fæðingartíðni og ástæður hennar.
Katrín Helga Ólafsdóttir fór fyrir hönd Lestarinnar á listahátíðina State of the Art. Við fáum umfjöllun frá henni um hátíðina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners