Lestin

Lana Del Rey, Hver á internetið? Og Spotify wrapped


Listen Later

Ert þú hlustandi góður búinn að deila tölfræði Spotify um þá tónlist sem þú hlustaðir mest á á árinu? Telurðu þig nægilega vel á nótunum til að fá fullt hús stiga í heimsbyggðar-spotify prófi Lestarinnar? Og hvernig er hljóð-áran þín á litinn?
Í október kom út áttunda breiðskífa bandarísku tónlistarkonunnar Lönu Del Rey, Blue Banisters. Karitas Mörtudóttir Bjarkadóttir, ritstjóri Stúdentablaðsins, beið plötunnar með eftirvæntingu. Hún rýnir í Blátt stigahandrið Lönu og rekur sögu þessarar einstöku tónlistarkonu.
Undanfarnar vikur höfum við verið með hugan við internetið. Í nóvember ferðuðumst við um landið og reyndum að snerta internetið með misjöfnum árangri. Í síðustu viku rifjuðum við upp söguna af fyrstu skilaboðunum sem voru send yfir forvera internetsins, Arpanetið í kaliforníu. Og að þessu sinni spyrjum við Sæmund Þorsteinsson lektor í rafmagns- og tölvunarfræði um hver það er sem eigi internetið, spurning sem er ekki einfalt mál að svara:
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners