Lestin

Laxveiðiljósmyndir, bíó og R. Kelly


Listen Later

Nú standa yfir réttarhöld í New York yfir manni sem kallar sig ?the Pied Piper of RnB?. Nafngiftin er óþægileg, í ljósi þeirra ásakana sem R.Kelly situr undir, óþægilega viðeigandi.
Ásgeir H. Ingólfsson sendir okkur seinni pistil sinn um kvikmyndahátíðina í Karlovy Vary í Tékklandi, en hátíðin er ein sú virtasta sem fer fram ár hvert. Hann segir okkur frá þremur myndum, hina frönsku Les Olympiades, dönsku Verdens Verste Menneske og finnsku Klefa númer 6.
Laxveiðiljósmyndin er orðin að þekktu minni í sjónrænni menningu íslensks samtíma. Íslenskri karlmenn hafa verið duglegir að nota þessar myndir á samfélagsmiðlum og ekki síst á stefnómótaforritinu Tinder, kannski til að sýna að þeir séu ævintýragjarnir útivistarmenn, eða kannski til að séu raunverulegir karlmenn, geti fært björg í bú. Við ræðum við myndlistarkonuna Rakel McMahon sem rannsakar karlmennsku og laxveiðiljósmyndir í sýningu sem opnar um helgina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners