Lestin

Leikhús á táknmáli og fullmótaðar hugmyndir Gugusar


Listen Later

Leikritið Eyja var frumsýnt í Þóðleikhúsinu í nóvember sem sett er upp af sviðslistahópnum O.N. Hópurinn setur upp tvítyngdar sýningar, á íslensku og íslensku táknmáli. Þetta er fyrsta verk hópsins og jafnframt fyrsta sýning af þessu tagi sem sett er upp í þjóðleikhúsinu, sýning sem flutt er á íslenskri tungu til jafns við táknmál. Þetta er verk um tengsl og tengslaleysi, sorgarferli, samskipti og löngunina eftir því að öðlast hlutverk í lífi sinna nánustu. Tveir af aðstandendum sýningarinnar, Adda Rut Jónsdóttir og Hjördís Anna Haraldsdóttir eru gestir Lestarinnar.
Davíð Roach Gunnarsson rýnir í nýjustu plötu tónlistarkonunnar Gugusar sem kom út í nóvember síðastliðinn, 12:48. Davíð segir hana eina allra bestu íslensku plötu síðasta árs og með henni hafi Gugusar farið úr því að vera stórkostlega hæfileikaríkt og efnilegt ungstirni yfir í að vera fullskapaður listamaður með sína eigin sýn, á alþjóðlegan mælikvarða.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners