Lestin

Leikhúsplágur, litáísk listakona, móðgaður Morrissey, bréf um vináttu


Listen Later

Hinar ýmsu lifandi sviðslistir hafa þurft að laga sig að fordæmulausum tímum covidflensunnar. Það hefur svo sannarlega reynt á þolmörk þeirra, hvort þær standi og falli með líkamlegri nálægð áhorfenda, eða hvort hægt sé að laga þær að tímum fjarlægðartakmarkana og fjarfunda. En þetta er ekki í fyrsta skipti sem plágur hafa áhrif á leikhúslífið, við spjölum við Magnús Þór Þorbergsson leiklistarfræðing um áhrif plága á leikhús í gegnum tíðina.
Ingólfur Eiríksson flytur okkur sitt þriðja bréf til Birnu í Lestinni í dag. Að þessu sinni hverfur hann aftur til barnæskunnar, einmanaleiki og vinátta koma meðal annars við sögu, pílagrímsför á Old Trafford og hljóðlátt diskótek í eldfimum ipod nano.
Og við kíkjum upp í Gerðarsafn í Breiðholti þar sem listakonan og Jurgitta Mojti-jún-eijte sýnir verk sín unnin úr ýmiskonar neysluumbúðum. Við ræðum umbúðir sjálfsins, neyslumenningu og stöðu litháa á íslandi í heimsfaraldri.
Við kynnum okkur einnig hvernig alheimurinn níðist statt og stöðugt á söngvaranum þjakaða Morrissey. Nýjasta dæmið er hvernig gert er grín af söngvaranum í nýjasta sjónvarpsþættinum um Simpsons-fjölskylduna
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners