Heimskviður

Leyndarmálin í Herlufsholm og mun nýr Albenese bjarga Ástralíu?


Listen Later

Anthony Albanese varð ljóst á sunnudag að hann yrði næsti forsætisráðherra Ástralíu, en hvað þýða stjórnarskiptin fyrir framtíð Ástralíu? Níu ára valdatíð bandalags Frjálslyndra og Þjóðarflokksins er lokið, og hinn umdeildi Scott Morrison, sem hefur gengt embætti forsætisráðherra síðastliðin fjögur ár, stígur til hliðar. Albanese hefur boðað tíma framfara og breytinga, og þá einna helst í loftslagsmálum - og ekki er vanþörf á, enda hafa Ástralir dregið lappirnar í baráttunni gegn hlýnun jarðar undanfarin ár; svo vægt sé til orða tekið.
Nýleg heimildarmynd dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 varð til þess að skólastjóri eins virtasta heimavistarskóla Danmerkur sagði af sér og til stendur að breyta fjölda hefða og siða innan skólans. Herlufsholm skólinn er bæði elsti og stærsti heimavistaskóli landsins, og hefur verið starfræktur frá því á sextándu öld. Uppljóstrunin hefur þó skaðað orðspor skólans til muna, en þar greina fyrrum nemendur við skólan frá einelti og ofbeldi sem hafi verið látið viðgangast árum saman. Danska konungsfjölskyldan kemur þarna líka við sögu, en tvö elstu börn krónprinsins eru núverandi og verðandi nemendur við skólann.
Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Birta Björnsdóttir og Guðmundur Björn Þorbjörnsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners