Lestin

Leynifélög, 50' snjallsjónvarp, Doritos og Samherji


Listen Later

68% bandaríkjamanna eru með snjallsjónvarp eða snjalltæki tengt við sjónvarpið sitt til að ná efnisveitum á borð við Netflix. Snjalltæki eru að verða stöðugt fyrirferðameiri í hversdagslífi okkar. En nánast öll slík tækni safna fjölþættum upplýsingum um notendur. Við þetta bjóðum við ýmsum öryggishættum heim, en einnig kvikna siðferðilegar spurningar um hver á rétt á að safna og hagnast á upplifunum okkar. Við ræðum um snjallsjónvörp í þættinum í dag við Theodór Gíslason, hjá tölvuöryggisfyrirtækinu Syndis.
Við köfum ofan í launhelgar og leynifélög með Mark Booth sem skrifaði vinsæla bók um efnið, The Secret history of the world - Hin leynlega saga heimsins. Þórður Ingi Jónsson ræðir við rithöfundinn.
Halldór Armand Ásgeirsson flytur pistil að venju í Lestinni á þriðjudegi og að þessu sinni er það Doritos, frelsið og Samherji sem honum er sértaklega hugleikið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners