Lestin

Leynilögga, Titane, vígsluathafnir íþróttaliða, Björk (aftur)


Listen Later

Hjá mörgum íþróttafélögum tíðkast inntökuvígslur af einhverju tagi. Yfirleitt er nýliði þá látinn gera eitthvað sem honum er erfitt eða er niðurlægjandi. Í samfélagsumræðunni hefur áherslan einna helst verið á slíkar vígsluathafnir hjá karlmönnum en Ingólfur Vilhjálmur Gíslason - prófessor í félagsfræði við háskóla Íslands, hefur verið að rannsaka busanir kvennaliða.
Tónleikaröðin Björk Orkestral fer fram þessa dagana í Hörpu en þar flytur Björk Guðmundsdóttir berstrípaðar útgáfur af lögum sínum. Í dag flytjum við okkur seinni hluta viðtals okkar við Björk, þar sem við ræddum meðal annars samstarf, útsetningar, metoo og birtingarmyndir kvenna í tónlistarbransanum.
Gunnar Ragnarsson kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar tekur fyrir tvær myndir í dag. Annars vegar sigurvegara kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, Titane eftir Juliu Ducournau og hinsvegar Leynilöggu, sem átti á dögunum stærstu frumsýningarviku Íslandssögunnar. Myndin hefur hlotið góða dóma erlendis, meðal annars fyrir afbökun á heterónormatívum hasarmyndarstílnum, en Gunnari þykja ástarsenurnar fremur dauflegar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners