Lestin

Licorice Pizza, Ingibjörg Turchi, Frönsk kvikmyndahátíð


Listen Later

Ég efast um að nokkur bassaleikari hafi verið virkari undanfarinn áratug en Ingibjörg Elsa Turchi, hún hefur spilað með ótal hljómsveitum og tekið þátt í fjölbreyttum verkefnum, frá tilraunadjassi til indípopps, frá Bubba Morthens og Stuðmönnum til Sinfóníuhljómsveitar Íslands. En hún hefur einnig vakið mikla athygli og hlotið fjölda verðlauna fyrir sólótónlist sína. Ingibjörg Elsa Turchi sést um borð í Lestina, spjallar um eftirmiðdagstónleika í Mengi og nýja plötu sem hún ætlar að taka upp um helgina.
Það er komið að uppáhaldsárstíma allra íslenskra frankófíla. Frönsk kvikmyndahátíð hefst um helgina í Bíó Paradís og Ása Baldursdóttir segir frá.
Gunnar Ragnarsson sendir okkur pistil og rýnir í kvikmynd sem honum tókst að sjá áður en hann endaði í einangrun. Þrátt fyrir smit finnur Gunnar lyktina af lakkríspítsu, en bíómyndin Licorice Pizza eftir Paul Thomas Anderson lyktar reyndar aðallega af gráum fiðringi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners