Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Líkamsstaða barna og unglina vegna mikillar síma- og skjánotkunar - stundum kallað tech neck, rottu- eða fuglastaðan. Gunnlaugur Jónasson, sjúkraþjálfari fer yfir stöðuna og gefur okkur góð ráð.


Listen Later

Börn og unglingar eyða nú meira af sínum tíma fyrir framan síma, spjaldtölvur og tölvur en nokkru sinni fyrr. Þó tæknin bjóði upp á ótal tækifæri til lærdóms og samskipta, þá hefur hún líka óumdeilanleg áhrif á líkamlega og andlega heilsu – eitt er áhrif á þroska beinagrindar og stoðkerfið.

Við sjáum sífellt fleiri börn með ójafnvægi í líkamsstöðu, stífni í hálsi og herðum, og jafnvel beinrýrnun eða skekkju í hrygg. En hvað er í raun að gerast þegar líkami barnsins lagar sig að því að horfa niður í skjá tímunum saman?

Við erum að sjá kynslóð sem situr hokin, höfuðið framlengt, herðarnar dregnar saman – líkamsstaða sem stundum hefur verið líkt við líkamsstöðu rottu og beinagrindin þykir minna í auknum mæli á fugl sem hefur dregið vængina að sér — herðablöðin standa út eins og vængliðir og brjóstkassinn þrengist. Auðvitað er þetta ýkt en þessar líkingar hjálpa fólki að sjá og skilja vandann

Við ræðum við við Gunnlaug Jónasson, sjúkraþjálfara um þau líkamlegu áhrif sem þessi þróun hefur – og spyrjum: Getum við snúið þessu við? Hvernig verndum við líkama barnanna okkar á stafrænum tímum?

Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar! 

Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu 

Happy Hydrate  - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.

Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna 

Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

  • 3.3
  • 3.3
  • 3.3
  • 3.3
  • 3.3

3.3

3 ratings


More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Heilsuvarpid by Ragga Nagli

Heilsuvarpid

7 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

18 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners