Lestin

Linkynning, finnsk menning og Bachelor


Listen Later

Hjónavígslutilkynningar í blöðum og sambandandsskráningar á Facebook eru úr móð. Síðasta rúma árið hafa meðvituðustu Instagram notendurnir nýtt sér nýja, mun varfærnislegri aðferð til að ljóstra upp um nýjar ástir. Á ensku hefur verið gripið til markaðshugtaksins soft launch, hér í Lestinni kjósum við að kalla það: linkynningu.
Við fræðumst um það sem er að gerast í finnskri samtímamenningu.Erla Elíasdóttir Völudóttir, þýðandi, segir okkur meðal annars frá bókum, sjónvarpi, bíó og deilum í finnska rappheiminum.
Júlía Margrét Einarsdóttir, sjónvarpsgagnrýnandi Lestarinnar, hefur fylgst með raunveruleikaþáttunum Bachelor síðan þeir hófu göngu sína árið 2002. Styr hefur staðið um framleiðendur þáttanna eftir að stjórnandi þeirra varði rasíska fortíð eins keppanda og var rekinn í kjölfarið. Margir aðdáendur mótmæltu brottvísun hans, en þættirnir halda áfram og nú með tveimur kvenkyns þáttastjórnendum. Nýjasta þáttaröðin hefur göngu sína í haust og þá er það grunnskólakennarinn Michelle, sem er fjórða svarta manneskjan í aðalhlutverki þáttanna, sem velur úr hópi föngulegra vonbiðla.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners