Lestin

List í frumskógi, skiptinám, Curious og höfundarréttur gervigreindar


Listen Later

Í síðustu viku ræddi Lára Herborg Ólafsdóttir lögfræðingur við okkur um reglugerðardrög evrópusambandsins um gervigreind og þau tækifæri og hindranir sem felast í að setja skorður á sköpun hennar. Í dag segir hún okkur frá einni hindruninni, álitamálum um höfundarrétt þar sem mögulegur höfundarréttur apa gæti verið fordæmisgefandi.
Melkorka Gunborg Briansdóttir mun flytja okkur pistla hér í Lestinni næstu mánudaga og pistli sínum í dag frá óvenjulegu skiptinámi í London á tímum heimsfaraldurs, mannlausar götur og súrrealískar messur koma meðal annars við sögu.
Við heyrum líka um nýja kvikmynd hollenska listamannsins og pólitísku broddflugunnar Renzo Martens, mynd sem nefnist White Cube, en þar gerir hann tilraun til að tengja saman tvo gjörólíka en þó tengda heima, pálmaolíuplantekrur stórfyrirtækisins Unilever í einu fátækasta ríki heims, og listasöfn í stórborgum Evrópu sem eru styrkt af þessu sama stórfyrirtæki.
En við ætlum að byrja á djamminu. Síðasti þáttur Lestarinnar, nú á fimmtudag var tileinkaður djamminu. Við ræddum næturhagkerfið, röktum sögu djammtónlistar og kíktum á röltið um hinsegin skemmtistaðasögu Reykjavíkur með Guðjóni Ragnari Jónssyni. Þegar við settumst niður, fótalúin eftir labbið, rákumst við á annan einstakling með sterk tengsl við samtíma sögu hinsegin djammsins. Hún er þáttastjórnandi á KissFM, hún er rappari og meðlimur Reykjavíkurdætra og hún rak til skamms tíma, hinsegin skemmtistað.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners