Lestin

Listamaður með hauspoka, vorverkin, kvikmyndarýni


Listen Later

Við heimsækjum listamanninn Egil Loga Jónasson í Gallerí Portfolio við Hverfisgötu. Sýningin hans 'Við erum vont fólk. Ég er vondur maður' opnaði í dag klukkan fimm. Egill, sem kemur reglulega fram sem hliðarsjálfið Drengurinn Fengurinn, er að þessu sinni ekki að flytja tónlist eða fremja gjörning, heldur sýnir hann einungis olíumálverk, sem mörg hver kallast á við lagatexta Drengsins.
Kolbeinn Rastrick segir frá þremur kvikmyndum sem hann sá á Stockfish-hátíðinni, Medusa Deluxe og Close sem báðar verða sýndar áfram í Bíó Paradís og myndina Will-O'-the-Wisp.
Það var sólríkur vordagur í dag, Kristján Guðjónsson nýtt tækifærið og gekk niður í Fossvogsdal og spurði vegfarendur, gangandi og hjólandi, hvernig vorverkin gengu og hvort þau væru nokkuð komin í vorskap.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners