Lestin

Lizzo, Bergmál, Magdalene og meme


Listen Later

Bergmál nefnist ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar sem var frumsýnd í vikunni. Í gegnum fimmtíu og átta sjálfstæðar senur, dregur myndin fram húmor, sorg og fegurð í nútíma samfélagi í aðdraganda jóla. Marta Sigríður Pétursdóttir rýnir í Bergmál í Lestinni í dag.
Margir hafa beðið spenntir eftir nýjust breiðskífu tónlistarkonunnar FKA Twigs, plötu sem er nefnd eftir biblíupersónunni Maríu Magdalenu. Þessi breska tónlistarkona, dansari og fjöllistakona hefur á undanförnum árum sannað sig sem einn framsæknasti popptónlistarmann samtímans. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í plötuna Magdalene með FKA Twigs.
Laufey Haraldsdóttir, leikkona og uppistandari, heldur áfram að skoða menningarfyrirbærið meme í öðrum pistli af fjórum um grínmenningu internetsins.
Tilnefningar til Grammy verðlauna ársins voru kynntar í gær og þar fékk nýliðinn Lizzo átta - flestar allra. Velgengnin byggist þó ekki á nýju lagi, svona tæknilega séð, heldur öllu fremur nýju appi. Við kynnum okkur ferðalag Lizzo á toppinn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners