Lestin

Ljósmóðir, einhverfa á hvíta tjaldinu og Phil Spector


Listen Later

Mögulega þekktasti upptökustjóri allra tíma, Phil Spector, er látinn 81 árs að aldri. Hann er ekki mörgum harmdauði, var þekktur fyrir reiðistjórnun og andlegt ofbeldi, og lést I fangaklefa þar sem hann sat inni fyrir morð. En áhrif hans á tónlistarsöguna eru þó óumdeilanleg, hann var brjálaði vísindamaðurinn í hljóðverinu, frumkvöðull og áhrif hans lifa áram í hljóðveggnum í fjölbreyttri tónlist enn þann dag í dag. Við spjöllum við Curver Thoroddsen um Phil Spector.
Guðlaug Kristjánsdóttir flytur okkur sinn annan pistil í Lestinni á mánudegi. Að þessu sinni skoðar hún birtingarmyndir einhverfu í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, tekur meðal annars fyrir Netflix þáttaröðina Queen?s Gambit og kvikmyndina Music.
Og við veltum fyrir okkur orði sem árið 2013 var valið fallegasta orð íslenskrar tungu. Orðið er ljósmóðir og Páll Bjarnason íslenskufræðingur hefur grafið í sögu þessu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners