
Sign up to save your podcasts
Or


Velkomin í áttundu Myrku seríuna! Við byrjum á þætti sem var tekinn upp fyrir framan áhorfendur á Bara Fest, haustið 2023. Þess vegna er hljóðið ekki sem allra best en við vonum að fólk láti það ekki stoppa sig í að velta vöngum yfir búsetusvæðum drauga og hvort, og þá hvaða reglur gilda um lögheimili þeirra. Við komumst að því að partý getur verið svo gott að húsið fer af þakinu, læknis og lyfjaþjónusta var mun betri á Íslandi á 19.öld en núna, og að aldrei, undir nokkrum kringumstæðum skyldi karlmaður elta konu á röndum. Hvorki lifandi né dauða!
By Sigrún Elíasdóttir3.3
33 ratings
Velkomin í áttundu Myrku seríuna! Við byrjum á þætti sem var tekinn upp fyrir framan áhorfendur á Bara Fest, haustið 2023. Þess vegna er hljóðið ekki sem allra best en við vonum að fólk láti það ekki stoppa sig í að velta vöngum yfir búsetusvæðum drauga og hvort, og þá hvaða reglur gilda um lögheimili þeirra. Við komumst að því að partý getur verið svo gott að húsið fer af þakinu, læknis og lyfjaþjónusta var mun betri á Íslandi á 19.öld en núna, og að aldrei, undir nokkrum kringumstæðum skyldi karlmaður elta konu á röndum. Hvorki lifandi né dauða!

472 Listeners

65 Listeners

124 Listeners

131 Listeners

89 Listeners

18 Listeners

74 Listeners

23 Listeners

31 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

7 Listeners

14 Listeners

21 Listeners

10 Listeners