Lestin

Lokaþáttur The Crown, bækur í Buenos Aires, Dórófónn


Listen Later

Undanfarna tíu daga hafa fjölmiðlar verið mettaðir af umfjöllun um dauðsfall elísabetar bretlandsdrottningu, jarðaförina, Bresku konungsfjölskylduna, Karl, nýja konunginn. Fólkið sem fær vald sitt frá guði. Inn á milli er að finna fréttir sem varpa gagnrýnu ljósi á þetta allt saman, þessa stofnun, fjölskylduna, breska heimsveldið, illa fengnu demantana. Og svo framvegis. Í morgun fylgdist að því er virðist hálf jörðin með útförinni, frá Westminister Abbey, þar sem ungir kórdrengir sungu og fjölskylda og þjóðarleiðtogar syrgðu saman. Syrgðu konu, ömmu, tákmynd, mýþólógíu. Í athöfn sem er eins og vel æft leikrit. Vel æft, stíft, kalt en líka fallegt. Við hin fáum að vera með, í beinni útsendingu, fyllumst lotningu, syrgjum með, almúginn stendur fyrir utan. Lóa fór á fund Ragnheiðar Kristjánsdóttur, prófessors í sagnfræði við Háskóla Íslands - því að það er allt í einu eins og allir séu orðnir royalistar við fráfall þessarar krúttlegu gömlu konu.
Dórófónn er elektró-akústískt selló hannað af Halldóri Úlfarssyni, upphaflega sem hálfgerður leikmunur í myndlistarverki. En 15 árum síðar hefur hljóðfærið verið notað í óskarsverðlaunatónlist og verður nú sýnt í hinni fornfrægu hljóðfæraborg Cremona á Ítalíu. Við hringjum í Halldór til Aþenu og fræðumst það hvernig maður kemur nýju og óhefðbundnu hljóðfæri í notkun hjá tónlistarfólki.
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir flytur sinn þriðja pistil í Lestinni um sögu og menningu Argentínu. Að þessu sinni beinir hún sjónum sínum að bókum, Jorge Luis Borges og fleiri hetja argentískrar bókmenntasögu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners