Við verðum á gráa svæðinu, á mörkum hins löglega og hins ólöglega, þess sem er leynilegt en samt uppi á borðinu, í njósnaborginni Vín.
Brian Jonestown Massacre heldur tónleika á Íslandi í mars. Davíð Roach Gunnarsson flytur okkur pistil um hljómsveitina sem hann segir síðasta vígi sækadelíunnar.
Tónlistarkonan Nína Solveig Andersen sem gengur undir listamannanafninu Lúpína hefur gefið frá sér sína fyrstu sólóplötu sem kallast Ringluð. Nína er búsett í Osló þar sem hún stundaði nám og vinnur að tónlist, Lestin sló á þráin til hennar og fékk að vita meira um plötuna.