Lestin

Lúsmý, Átak, meiri framritun


Listen Later

Á morgun verður síðasti þáttur Lestarinnar fyrir sumarfrí. Til að loka önninni fengum við dagskrárgerðarfólk með okkur í lið sem eru stjórnarmeðlimir í Átaki, félags fólks með þroskahömlun. Dagskrá Lestarinnar á morgun verður því fjölbreytt, Atli Már Haraldsson segir okkur frá því.
Við ætlum að rifja upp atburði á Ísafirði frá því síðasta sumar. Þá deildu ættingjar á Ísafirði um það hvort það væri komið lúsmý vestur. Við heyrum innslag frá síðasta sumri.
Við spilum svo seinni hlutann af samtali Þórðar Inga Jónssonar við bandaríska tónlistarfólkið C_Robo og DJ_Dave sem komu hingað til Reykjavíkur fyrr í mánuðinum á vegum Intelligent Instruments rannsóknarstofunnar til að koma fram á tónleikum og halda námskeið. Þau stunda það sem kallast lifandi kóðun eða framritun, búa til raftónlist með tölvukóða og spila hana af fingrum fram fyrir áheyrendur í rauntíma.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners