Lestin

Lyktarsafnið, LungA kveður, Fullt hús


Listen Later

Við kíkjum á fimmtu hæð Grófarhússins og kynnum okkur Lyktarsafnið sem er hluti af Stofunni, sem er verkefni í Borgarbókasafninu. Þar hittum við þau Juan Camilo Roman Estrada og Dögg Sigmarsdóttur.
Listahátíðin LungA var haldin í fyrsta sinn á Seyðisfirði sumarið 2000, og hefur verið stólpi í flóru menningarviðburða á sumrin hér á landi síðan. Í ár verður hátíðin haldin í tuttugasta og fimmta, en jafnframt, síðasta sinn. Við fáum að heyra ástæðurnar fyrir því að skipuleggjendur hafi ákveðið að setja punkt.
Kolbeinn Rastrick, kvikmyndarýnir Lestarinnar, fór að sjá Fullt hús í bíó, nýja íslenska kómedíu úr smiðju Sigurjóns Kjartanssonar.
Lagalisti:
Peter Ivers - Eighteen and Dreaming
Teitur Magnússon - Allt líf
The Free Design - Love You
K.óla - Bless Bless
TSS - Þér ég ann
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners