Lestin

Macbeth og Dúna


Listen Later

Á föstudag var Shakespeare-leikritið Macbeth frumsýnt á stóra sviði Borgarleikhússins. Leikstjórn annast Ur?ul? Barto, ungur og upprennandi leikstjóri frá Litháen sem leiðir yngsta listræna teymi sem hefur komið að slíkri sýningu á stóra sviði Borgarleikhússins. Macbeth þarf vart að kynna úr höfundaverki Williams Shakespeare, hin blóði drifna saga um skoska konunginn Macbeth. Ur?ul? Barto er gestur Lestarinnar í dag.
Dune eftir bandaríska rithöfundinn Frank Herbert kom út í nýrri íslenskri þýðingu í lok síðasta árs og ber heitið Dúna. Dúna er einhver vinsælasta og áhrifamesta vísindaskáldsaga allra tíma og frá útgáfu hennar árið 1965 hefur þessi stórbrotni doðrantur sett svip sinn á vísindaskáldskap. Frásögnin er uppfull af afar sértækum orðaforða sem ramma inn þennan framtíðarheim. Með því skapaði Herbert einstaka veröld sem vísar til ýmissa trúarrita, og er einnig full af pælingum um vist- og mannfræði og stjórnmálaheimspeki. Í viðauka bókarinnar er langur hugtakalisti úr Keisaradæminu, þar sem farið er ítarlega ofan í hvert orð og hugtak sem nauðsynlegt er að þekkja við lesturinn. Þýðingu Dúnu unnu þau Kári Emil Helgason og Dýrleif Bjarnadóttir. Lestin ræðir við Kára um bókina og áhrif hennar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners