Lestin

Madama Butterfly og Cracker Island


Listen Later

Á dögunum vakti Laura Liu, fiðluleikari Sinfóníuhljómsveit Íslands, athygli á uppsetningu íslensku óperunnar á Madama Butterfly eftir Puccini. Þar spurði hún hvort ?yellowface? væri að eiga endurkomu á Íslandi. Yellowface vísar til þess að klæða sig upp sem manneskja af asískum uppruna á hátt sem ýtir undir staðalímyndir. Óperuhús víða um heim hafa ýmist farið nýstárlegar leiðir í að setja Madama Butterfly upp eða forðast að setja verkið upp yfir höfuð. Í kjölfar sýningarinnar í Hörpu, sér í lagi vegna ljósmynda af leikurum og sviðsmynd sem fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum, hafa fjölmargir hafa lagt orð í belg og mikið rætt um menningarnám, rasisma og orientalisma. Lestin ræddi við Guðna Tómasson um baksögu þessarar rúmlega aldagömlu óperu. Einnig er rætt við Lauru Liu um hennar upplifun af atvikum og Jovönu Pavlovi? mannfræðing um þau fræðilegu hugtök sem hefur verið fleytt fram í umræðunni.
Fyrir skemmstu kom út áttunda hljóðversplata teiknimyndarsveitarinnar Gorillaz, Cracker Island. Davíð Roach Gunnarsson rýnir í plötuna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners