Lestin

Maðurinn sem sagði nei, Annette, Díana prinsessa, jólatími


Listen Later

Við höldum áfram örseríu okkar hér í Lestinni um innflytjendastefnu Íslands í aðdraganda seinna stríðs. Við höfum heyrt um flóttafólkið sem vildi koma, um fjölskyldu sem fékk að koma, um fólkið sem vildi hjálpa en í dag heyrum við fyrst og fremst um einn mann, manninn sem sagði nei.
Gunnar Ragnarsson fjallar um tvær kvikmyndir. Skryngisöngleikinn Annette og kvikmyndina Spencer sem fjallar um þrjá daga í lífi Díönu Prinsessu. Gunnar er? ekkert sérstaklega hrifinn
Jólin nálgast óðfluga með öllum sínum fjölskylduhefðum og jólasiðum. Gústav Adolf Bergmann sigurbjörnsson heimspekingur flytur okkur pistil um tímann og jólin, um endurtekningu og galdra.
Og við heyrum tvær jólasögur frá meistaranemum í ritlist við háskóla íslands. Þetta eru örsögur, hver þeirra 91 orð og allar eru þær unnar út frá sama þemanu: Grautur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners