Lestin

Makalausi dagurinn, Vasulka-áhrifin, Rauður, Öreigar á mannöld


Listen Later

Dagur einhleypra var haldin hátíðlega í gær og það einna helst á vefverslunum. Dagurinn er talinn rekja uppruna sinn til háskóla í Nanjing þar sem hópur ungra karlmanna vildi fagna því að vera piparsveinar. Markaðsöflin gripu hugmyndina á lofti og á skömmum tíma er dagur einhleypra orðinn stærsti verslunardagur heims.
Í gegnum tíðina hafa konur verið fyrirferðarminni en karlar á tæknilegri sviðum tónlistarsköpunar - framleiðslu, taktsmíðum og raftónlist. Þessu vill Auður Viðarsdóttir, sem gefur út tónlist undir listamannsnafninu Rauður, breyta - hún hefur tekið þátt í skipulagninu Stelpur Rokka, Synth Babes og skrifað meistararitgerð um efnið. Nú á dögunum kom svo fyrsta sólóplata Rauðar út, Semilunar. Við ræðum við Auði um plötuna í þættinum .
Gunnar Theodór Eggertsson rýnir í heimildarmyndina Vasulka-áhrifin, mynd um ömmu og afa vídjólistarinnar, hina íslensku Steinu og eiginmann hennar Woody Vasulka.
Halldór Armand Ásgeirsson flytur pistil í Lestinni á þriðjudegi. Að þessu sinni skoðar hann suður kóreisku kvikmyndina Parasite, gluggar í kafka og veltir fyrir sér eilífri synd öreigans á mannöld - sekt sem er hægt að reikna út á vefsíðunni Kolefnisreiknir.is
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners