Lestin

Mannöld, innblástur, ljótar kartöflur og saga kartöfluflögunnar


Listen Later

Íslenska kartaflan stendur á tímamótum. Hingað til hefur hún ekki ratað í verslanir, þyki hún ekki nógu löguleg í útliti. Henni hefur verið kastað til hliðar, sóað fyrir það eitt að vera ófríð, en ekki lengur. Lítið fyrirtæki í Mosfellsbæ hefur tekið að sér ljótu kartöflurnar og ætlar að gera þær að vinsælasta partýsnarli hins vestrænaheims - kartöfluflögum. Lestin lagði leið sína í Mosó og aftur í tímann, til að fræðast um framleiðslu og sögu kartöfluflaga.
Við fræðumst um hugtakið mannöld sem hefur orðið sífellt meira áberandi í fræðilegri orðræðu á síðustu tveimur áratugum. Mannöld er íslenskun á enska hugtakinu anthropocene sem á að tákna það jarðsögulega tímabil sem við lifum um þessar mundir. Samkvæmt þeim sem nota hugtakið hafa áhrif einnar dýrategundar, mannskepnunnar, orðið svo afgerandi á þessu tímabili að það réttlætir að kenna tímaskeiðið við hana. Við fræðumst um hugtakið mannöld hjá Gísla Pálssyni, prófessor í mannfræði.
Anna Gyða Sigurgíslasóttir heldur áfram að ræða við allra hana fólk um það sem fyllir það eldmóði þessa stundina. Í þætti dagsins ræðir hún við Jökul Sólberg Auðunsson, ráðgjafa hjá Parallel ráðgjöf.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners