Lestin

Marat/Sade, Drullumall 4, tannlæknaótti


Listen Later

Á morgun frumsýnir Lab Loki, leikritið Marat/Sade í leiksjtórn Rúnars Guðbrandssonar. Leikhópurinn er skipaður leikurum á aldrinum 70-90 ára. Við ræðum við leikstjórann og leikkonu í verkinu, Júlíu Hannan, um ferlið, verkið og erindi þess í samtímanum.
Brynja Hjálmsdóttir, skáld, flytur hugleiðingu um tanntöku, tanntúrisma og tannlæknaótta.
Post-dreifing er listahópur eða hreyfing, sem skipuð er ungu listafólki, úr ólíkum áttum grasrótarlistastarfs Reykjavíkur. Samkvæmt aðstandendum Post-dreifingar er markmiðið að tryggja sýnileika og sjálfsnægtir listamanna með samstarfinu. Á morgun kemur út fjórða safnplata undir merkjum Postdreifingar sem kallast drullumall, síðasta Drullumall plata kom út fyrir tæpum þremur árum þar sem haldið er áfram þar sem frá var horfið; að safna saman grasrótartónlistarfólki á einn stað og gefa pláss og sýna með því fjölbreytni tónlistarinnar sem ómar undir yfirborðinu. Rætt er við Einar Karl Pétursson og Simon Hirt.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners